Dauðþreyttur og svangur kettlingur kemur í Kattholt.

12 ágú, 2009

Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni fannst við Reynimel í Reykjavík.


 


Hann kom í Kattholt 12. Ágúst sl.


Hann er mjög þreyttur litla skinnið.


 


Vonandi gefa eigendur sig fram.


Kettlingar  finnast um allan bæ og vanrækslan á kisunum okkar er skelfileg.


 


Trúlega verður athvarfið að stytta veru þeirra  hér í Kattholti vegna fjölda þeirra.


 


Kveðja til dýravina.

Sigríður Heiðberg formaður