3 mánaða kettlingur fannst á Grandanum í Reykjavík, í ofsaverðinu sem nú gengur yfir Ísland.
Kom í Kattholt 9. 0któber sl.
Hann var mjög svangur litla skinnið, fékk kettlingamat og volga mjólk hjá Elínu starfsstúlku.
Ég hugsa til þeirra sem stofnuðu Kattavinafélag Íslands og síðar Kattholt.
Velkomin í húsið þitt, elsku kisan okkar.
Kær kveðja til dýravina.
Sigríður Heiðberg formaður.