22.september er kisan komin heim til eigenda sinna.

26 ágú, 2009


Hvítur köttur með svarta ól hefur verið á flækingi við sumarhúsabyggðinni í


Efsta-dalsskógi í nokkrar vikur.


 


Þetta er fullvaxinn köttur, ómerktur,


gæfur og greinilega


heimilisköttur sem ratar ekki heim.


 


Kannski er hann kominn langt að og


hefur verið


laumufarþegi með/undir bíl.


 


 


Honum er séð fyrir fæði í bili, svo hann heldur sig væntanlega enn við


bústaðinn, svo vonast


er til að hægt verði að ná honum aftur (hljóp út í myrkrið síðast).


 


 


Finnist fyrri eigendur ekki, þarf hann nauðsynlega á nýjum, hjartahlýjum


eiganda að halda fljótt,


því nú fer að kólna og vistin að versna úti undir berum himni!


Upplýsingar: Helga, s: 698 -9246