Fréttir & greinar
Sigríður Heiðberg látin
Nú ríkir mikil sorg í Kattholti vegna fráfalls okkar ástkæru Sigríðar Heiðberg. Sigríður var forstöðukona Kattholts í tæp 20 ár og öflug...
Heimildarmynd um Kattholt (Vídeó)
Eftirfarandi er heimildarmynd / kynningarmyndband sem unnið var fyrir Kattholt haustið 2009. Ef þú vilt hjálpa, má leggja inn á reikning...
Borgarstjóri heimsækir Kattholt
Jón Gnarr borgarstjóri og Sigurður Björn Blöndal borgarfulltrúi heiðruðu Kattholt með heimsókn þann 28.janúar. Þeir kynntu sé...
Merkingar á kisum
Ég vil brýna fyrir fólki mikilvægi þess að láta gelda högna og örmerkja, eins með að láta taka læður úr sambandi og örmerkja, því að ef kisa týnist...
Minningargjöf
Felix er við komu í Kattholt, nýrakaður því að feldur var hræðilegur. Felix er þegar Eygló var búin að ættleiða hann. Eygló Guðjónsdóttir færði...
Týnd í sjö mánuði og kom heim af sjálfsdáðum
Áður en hún hvarf Eftir sjö mánuði Það var í lok júní að við komum til vinnu og sáum að gluggi hefði verið spenntur upp í veikindaherberginu þar sem...
9 kisum í poka hent eins og hverju öðru rusli upp í Heiðmörk
9 kisum í poka var hent eins og hverju öðru rusli upp í Heiðmörk, hvað er að svona fólki sem gerir þetta við dýrin sín. Þau eru svo...
Jólakveðja frá Klóa
Ég sendi jólakveðjur til ykkar allra. Nú eru fjögur ár síðan ég fannst í pappakassa fyrir utan Kattholt. Þið í Kattholti björguðuð mér og núna...
Merkispjöld til sölu til styrktar Kattholti
Merkispjöld til sölu hér í Kattholt til styrktar kisunum. Kostar pk 500 krónur og rennur allur ágóðinn til kattanna í Kattholti. Kveðja...
Fjölmargir komu á hinn árlega jólabasar
Hinn árlegi jólabasar var haldinn um helgina og komu mjög margir bæði á basarinn og til að ættleiða kisur. Ég vil nota...
Kveðja frá Uglu
Mig langaði nú bara að láta vita af mér, en ég ættleiddi unga konu sem kom til ykkar í júli 2008 að leita sér að kisu. Um leið og hún steig inn í...
Jólabasar
Hin árlegi jólabasar verður haldinn helgina 4 og 5 desember 2010 í Stangarhyl 2 ( Kattholti ) á milli kl 11 - 16 á laugardeginum. Og á...
Sigríður formaður Kattavinafélags Íslands kom í heimsókn
Sigríður formaður Kattavinafélags Íslands kom í heimsókn og urðu mikil fagnaðarlæti hjá hennar skjólstæðingum hér í Kattholti. Hér sést hún með...
Til styrktar Kattholti
Bókin Köttum til varnar eru seldar til styrktar Kattholti á eftirtöldum stöðum. Dýraspítalinn í Víðidal, Dýraspítalanum í Garðabæ,...
Jólakort til sölu til styrktar Kattholti
Jólakort til sölu til styrktar Kattholti, í pakkanum eru 10 kort, 5 mismunandi tegundir. Pakkinn er á 2000 kr. Af því rennur 1250 kr beint til...
Er ekki komið nóg af níðingsskap gagnvart blessuðum dýrunum?
Þegar starfsfólk kom í vinnu um morguninn þá biðu þessir 2 vesalingar í búri sínu úti í miklum kulda, þeir voru skjálfandi bæði af hræðslu og kulda....
Nagli og Rebbi óska eftir heimili
Tveir kassa vanir fressar, einn svartur (Rebbi) og annar grár (Nagli) óska eftir heimili. Þeir eru voða blíðir og góðir og elska að liggja hjá manni...
Samúðarkveðja
Ég sendi þér innilega samúðarkveðju eftir að hafa lesið fréttina í DV sem vakti mikinn óhug. Sigríður Heiðberg formaður Kattavinafélags...
Lífið í Kattholti
Er ekki einhverjir góðhjartaðir sem vilja ættleiða okkur, við erum yndislegar kisur sem erum alveg æstar að fá að knúsa og kela eins og sést hér á...
Tási á nýtt heimili
Tási er hann kom í Kattholt Tási frá Kattholti fékk bæði nýtt heimili á hjúkrunarheimilinu Mörk Suðurlandsbraut og nýtt nafn Guðbjartur...
Gaf af afmælispeningunum sínum til Kattholts
Þessi unga stúlka hélt upp á afmælið sitt á fimmtudaginn 30. september síðastliðin og ákvað að gefa kisunum í Kattholti peningagjöf af peningunum...
Nýkomin kisa
Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni kom í Kattholt 30 September sl. Ómerktur. Hver vill eiga mig, ég er rosalega kelin og skemmtilegur...
Lífið í Kattholti
Við munaðarleysingjarnir komum í Kattholt eftir að eigendur okkar vildu ekki eiga okkur lengur, við vorum svo hrædd þegar við komum hingað, vissum...
Nýkomnar kisur
Þrílit 3 mánaða læða fannst í kassa við ruslatunnu ásamt systur sinni við laugaveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 23. september sl. Ómerkt....
Vantar heimili
Tása var kettlingafull, þreytt og sísvöng þegar hún ákvað að setjast að hjá mér í vor. Hún gaut 30. júní og eignaðist 4 kettlinga, þrjá högna og...
Hótaði að drekkja læðu og kettling
Þessari móður var bjargað ásamt einum 5 vikna kettlingi frá drukknun. Eigandinn var búinn að auglýsa kettlinga gefins og sagðist mundi keyra...
Hélt tombólu og keypti blautmat og færði kisunum í Kattholti
Þessi unga stúlka hélt tombólu og keypti blautmat og færði kisunum í Kattholti. það var mjög mikil þörf fyrir þessari gjöf og kom hún sér...
Gjöf til Kattholts
Þessar tvær ungu stúlkur, Ólöf og Bryndís færðu óskilakisum peningagjöf sem þær söfnuðu handa þeim. Athvarfið þakkar þeim kærlega...
Kattavinir styrkja Kattholt
Kattavinir láta sig ekki vanta í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer á næstunni og munu margir þeirra styðja gott málefni í leiðinni með því að safna...
Hræðilega illa farinn högni
Fyrir rökun Eftir rökunÞann 29 Júlí var komið með þennan góða högna í Kattholt. Feldur hans var alveg skelfilegur. Hvernig er...
Starfsfólk óskast
Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða tvo starfsmenn hálfan daginn. Leitað er eftir samviskusömum einstaklingum og dýravinum. Í...
Voru með fjáröflun fyrir kisurnar í Kattholti.
Tvær ungar stúlkur Bryndís og Ragnheiður tóku sig til og voru með bás í Grasagarðinum í Reykjavík. Tilefnið var að safna peningum...
Kattholt fær hrós frá eigendum Blíðu.
Kæra Kattholt. Við viljum koma á framfæri innilegum þökkum fyrir starfsemina sem fram fer í Kattholti. Fyrir ári síðan fór Blíða okkar í...
Sorgarsaga dýranna okkar.
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar var burðarbúr fyrir utan Kattholt. Dýrin vorum flutt inn í athvarfið, mjög hrædd. Eigendur höfðu skrifað á...
Kettir hafa níu líf
Kötturinn Karim lagði á sig langt ferðalag til að endurheimta fjölskylduna sína. Úr myndasafni Veröld/Fólk | mbl.is | 25.6.2010 | 20:07 Fann eiganda...
Eigandi Krúsí sendir þakkir í Kattholt.
Elsku Sigríður og þið hin í Kattholti. Krúsí, sem tapaðist frá Holtagerði 36 í Kópavogi þann 17.júní sl. er fundin. Hún hafði verið týnd í 8...
Dimmir dagar í Kattholti
180 óskilakisur eru í Kattholti um þessar mundir. Á 19 árum sem Kattholt hefur starfað, hafa aldrei fleiri yfirgefin dýr verið hér. Svo...
Pappakassi fyrir utan Kattholt.
3 kettlingar, 6 vikna voru bornir út við Kattholt. Eftir matarhlé starfmanna í Kattholti, var pappakassi með litlum...
30 kettlingar eru í Kattholti
Svört læða með 5 kettlinga fannst í Seljahverfinu í Reykjavík. Kom í Kattholt 4. júní sl. Hún er mjög falleg og blíð. Það eru...
Án matar í eina viku.
16. júní var komið með gráa og hvíta læðu og 5 vikna kettling í Kattholt. Þau fundust inni í íbúð við Urðarstíg 250 Garði. Dýrin voru...
Vinur okkar Salomon sendir kveðju í Kattholt.
Sælar skvísur og ég þakka ykkur fyrir síðast. Mér finnst gott að gista hjá ykkur á hótelinu.Þið vinnið þarft starf. Ég er nú líka í fullu...
Hvað eru Íslendingar að hugsa.
Slasa eða drepa sauðfé og stinga svo af Lömbin eru í mestri hættu meðan þau eru lítil. Ekið var á ellefu lömb og ær í umdæmi lögreglunnar á...
Bjartur sendir öllum dýravinum kæra kveðju.
Halló ég heiti Bjartur og á heima í Kattholti. Það er gott að eiga gott heimili. Ég var búin að vera 2 ár að þvælast í Mosfellsbænum. Eigandi minn...
Mér fannst þetta besta frétt kvöldsins.
Ágætu starfsmenn Kattholts og aðrir kattavinir, Ég sá frétt í sjónvarpinu í gærkvöldi, þar sem þrjár ungar stúlkur söfnuðu að eigin frumkvæði fé...
Elsulegar kisur í vanda.
11 kettlingafullar læður hafa komið í Kattholt frá 1 apríl 2010. Hvað segir það okkur? 20 kettlingar hafa fæðst hér. Margir af þeim lifðu ekki...
Enn óvissa um Kattholt
Enn óvissa um Kattholt Enn er óvíst hvort sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu koma Kattholti til hjálpar í fjárhagserfiðleikum þess...
Enn bíða kettirnir í Kattholti eftir fundi með borgarstjóranum í Reykjavík.
Kettirnir í Kattholt bíða eftir viðtali við Frú Hönnu Birnu Borgarstjóra í Reykjavík. Biðin er orðin löng og þeir eru ornir órólegir. ...
Sendi ykkur skemmtilegt myndband.
http://www.youtube.com/watch?v=MVV_HXtEbLo
Ljúfur drengur ljós og fagur.
Bjartur leitar að nýju heimili. Hann kom í Kattholt 23. febrúar , ásamt móður sinni og systkinum. Fór til fósturfjölskyldu í...
Lítill drengur saknar kisunnar sinnar.
Keli tapaðist 26. apríl frá Barrholti í Mosfellsbæ. Hann er svartur og hvítur högni, örmerktur 352098100015570. Við söknum hans...