Tveir kassa vanir fressar, einn svartur (Rebbi) og annar grár (Nagli) óska eftir heimili.


Þeir eru voða blíðir og góðir og elska að liggja hjá manni og kúra.  Þeir eru úr sama goti (13.febrúar 2010) og hafa verið saman frá fæðingu, eru voða góðir við hvorn annan.


Móðir þeirra er 1/2 skógarköttur og eru þeir voða mjúkir og með þéttan feld en eru ekki loðnir.


Nánari upplýsingar á vef dyrahjalp.is hér.