Nýkomin kisa

4 okt, 2010

Gulbröndóttur og hvítur 3 mánaða högni kom í Kattholt 30 September sl. Ómerktur.  Hver vill eiga mig, ég er rosalega kelin og skemmtilegur kettlingur segir fóstra mín í Kattholti.