Merkispjöld til sölu til styrktar Kattholti

8 des, 2010


Merkispjöld til sölu hér í Kattholt til styrktar kisunum.  Kostar pk 500 krónur og rennur allur ágóðinn til kattanna í Kattholti.
 
Kveðja Elín