Kattavinir láta sig ekki vanta í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer á næstunni og munu margir þeirra styðja gott málefni í leiðinni með því að safna áheitum.


Kattavinirnir ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar kattanna sem dvelja í Kattholti, en hægt að nálgast allar upplýsingar um hópinn með því að smella hér.


Við erum afar þakklátt þeim fjölda hlaupara sem hefur kosið að hlaupa fyrir Kattholt og hafið bestu þakkir fyrir.