Jólakveðja frá Klóa

14 des, 2010


Ég sendi jólakveðjur til ykkar allra.  Nú eru fjögur ár síðan ég fannst í pappakassa fyrir utan Kattholt.


Þið í Kattholti björguðuð mér og núna hugsar Alda vel um mig. Ég fæ nóg að borða og lifi eins og kóngur í ríki sínu.


Jólakveðjur, Klói