Jólabasar

1 des, 2010

 

Hin árlegi jólabasar verður haldinn helgina 4 og 5 desember 2010 í Stangarhyl 2 (  Kattholti ) á milli kl 11 – 16 á laugardeginum.

Og á Sunnudeginum verður jólabasarinn opinn frá kl 13 – 17.

Einnig verður opið hús fyrir fólk sem vill ættleiða yndislegar kisur á laugardeginum 4 desember 2010.

Nú er um að gera að mæta á staðinn og gera góð kaup á basarnum og skoða kisurnar sem vantar góð heimili.

Kaffi og vöfflur verða seldar á staðnum og allur ágóði rennur til Kattholts.

Mætum sem flest og ekki gleyma jólaskapinu.

Kveðja Elín