Voru með fjáröflun fyrir kisurnar í Kattholti.

6 Jul, 2010

Tvær ungar stúlkur Bryndís og Ragnheiður tóku sig til og voru með bás í Grasagarðinum í Reykjavík.

 

 

Tilefnið var að safna peningum fyrir óskilakisurnar í Kattholt.

 

 

Ég tel þetta fagurt framtak hjá ungum stúlkum, sem ber að þakka.

 

Megi blessun fylgja ykkur.

 

 

Sigríður Heiðberg formaður.