Vantar heimili

10 Sep, 2010


Tása var kettlingafull, þreytt og sísvöng þegar hún ákvað að setjast að hjá mér í vor. Hún gaut 30. júní og eignaðist 4 kettlinga, þrjá högna og eina læðu.


Angarnir eru nú 9 vikna og hafa alist upp við bestu aðstæður. Þeir eru alveg ómótstæðilegir og við Tása elskum þá báðar. En allt hefur sinn tíma og nú er komið að því að finna þeim góð og ÁBYRG heimili.


Áhugasamir hafi samband við Önnu í síma 862-4748.


Smellið hér til að skoða myndir.