Fréttir & greinar

Gjöf til Kattholts

Arngrímur, Heiða og Hreiðar komu færandi hendi í Kattholt í gær. Þau færðu starfsmönnum Kattholts 5.000 kr sem þau höfðu fengið við söfnun á dósum...

Falleg kisukort til styrktar Kattholti

Listakonan, Geirlaug teiknar og vatnslitamálar kisumyndir í póstkortastærð. Kortin kosta 1.000 kr. stk. og renna 500 kr. af hverju seldu korti til...

Gjöf til Kattholts

Karen Guðmundsdóttir, 9 ára frá Hafnarfirði kom færandi hendi í Kattholt í dag. Hún færði starfsmönnum Kattholts 3.000 kr. sem hún hafði safnað til...

Hvernig er hægt að styrkja Kattholt?

Margir spyrja okkur hvernig hægt sé að styrkja Kattholt og til þess eru margar leiðir.   Í fyrsta lagi að gerast félagsmaður....

HÚSKÖTTUR KATTHOLTS KVADDUR

  Þeir sem hafa heimsótt Kattholt á síðustu sjö árum hafa vafalaust tekið eftir móttökustjóranum þar, honum Bjarti.  Þessi blíði og...

Tombóla til styrktar Kattholti

Í fyrrasumar sátu fjórar stúlkur fyrir framan Melabúðina við Hofsvallagötu og seldu ýmsan varning til styrktar Kattholti. Á öðrum degi nýja ársins...

Opnunartími yfir jól og áramót

24. des. - 26. des. opið kl. 9-11 27. des. - 28. des. opið kl. 9-15 30. des. – 01. jan. opið kl. 9-11 Eingöngu móttaka á hótel kisum og eða /óskila...

Jólakort, dagatöl og jólamerkimiðar

Kæru kisuvinir. Við eigum enn til Jólakort, jólamerkimiða og dagatöl.  Hægt er að koma til okkar kl. 8-13 og 14-17. Svo er líka hægt að panta...

ÞAKKIR VEGNA AÐVENTUBASARSINS

Okkur langar að færa öllum þeim sem styrktu Kattholt laugardaginn 1.desember með gjöfum, kökum og fyrir að koma. Basarinn okkar hefur spurst vel út,...

Jólabasar Kattavinafélags Íslands

Tilvalið er að byrja aðventuna með því að heimsækja jólabasarinn, sem verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 1. des. n.k....

Jólakort og dagatöl

Kæru kisuvinir, Komin eru jólakort í sölu hjá okkur. Kortin eru máluð af Helgu Dengsu og Petrúnu Sigurðardóttur. Þetta eru 8 kort í pakka og kostar...

Þakkir fyrir minningarsjóð

Fyrir réttri viku var til moldar borin ung kona,Solveig Björnsdóttir.  Solveig var aðeins 41 árs að aldri og greinilega mikill kisuvinur...

Alþjóðleg sýning Kynjakatta

Alþjóðleg sýning Kynjakatta verður haldin núna um helgina, 6-7 október.Sýningin verður haldin í Korputorgi, nánar tiltekið í verslun...

Til félagsmanna

Þann 1. október var eindagi á árgjaldi félagsmanna, þ.e. þeirra sem gengu í Kattavinafélagið fyrir miðjan ágúst síðastliðinn. Fjölmargir kattavinir...

Fjársöfnun Hippós fyrir Kattholt

Á safninu hjá okkur höfum við kött sem heitir Hr. Hippopotamus. Við köllum hann Hippó í daglegu tali. Þetta er bústinn og sællegur köttur og er...

Kæru kattavinir!

Endilega sendið okkur fallegar kisusögur til að lífga upp á heimasíðuna okkar. Núna birtum við hið gullfallega ljóð Jóns Helgasonar, ,,Á afmæli...

ÞAKKIR TIL MARAÞONHLAUPARA

  Kattavinafélag Íslands og Kattholt þakka af alhug þeim sem tóku þátt í Reykjavíkur Maraþoninu laugardaginn 18. ágúst 2012.  Stuðningur ykkar...

Kattavinafélag Íslands

Kæru kattavinir. Nú líður að gjalddaga félagsgjalda fyrir árið 2012, sem er 1. september. Í félaginu eru núna 1178 manns, en við vildum mjög gjarnan...

Tökum kisurnar úr sambandi!

Kæri kisuvinir.   Tökum okkur nú til og reynum að minnka offjölgun katta með því að taka kisurnar okkar úr sambandi! Í Ágústmánuði er 10%...

Opnunartími mánudaginn, 6. ágúst

Mánudaginn, 6. ágúst er opið kl.10-12. Það er aðeins ætlað fyrir hótelgesti að koma eða fara og tekið á móti óskilakisum eða þær afgreiddar heim til...

Reykjavíkurmaraþonið

Nú styttist í hið árlega Maraþonhlaup sem verður laugardaginn 18. ágúst og að sjálfsögðu eru kattavinir sem ætla að hlaupa til styrktar...

Ættleiðingardagur í Kattholti

Í Kattholti dvelja nú margir fallegir og yndislegir kettir sem leita sér að góðu heimili. Von okkar í Kattholti er að marga langi til að eignast...

Búin að vera týnd í ár

Fyrir tilviljun sjá kattavinir glitta í þessa fallegu svörtu og hvítu læðu rétt hjá strætóskýli Setberginu í Hafnarfirðinum þann 5. júlí...

Mjöll rataði heim

Mjöll, sem var búið að auglýsa eftir týndri fyrir skömmu, labbaði sjálf heim til sín á laugardaginn sl. Eigendur voru mjög ánægð að fá hana...

Mjöll er týnd

Mjöll sem er 3ja ára gömul bröndótt og hvít læða hvarf af heimili sínu í Grjótaþorpinu í gær. Vísbendingar hafa borist um að hún hafi sést...

Gleðifréttir

Það kom yndislegt fólk að skoða kisurnar hér í Kattholti og þegar þau sáu tvíburanna Braga og Bragga í eigin persónu þá fellu þau gjörsamlega...

Hríðskjálfandi kisur fyrir utan Kattholt

  Í gærmorgun, laugardaginn 21. apríl, voru tvær hríðskjálfandi kisur sem biðu starfsmanna Kattholts fyrir utan húsið þegar mætt var til vinnu...

Gleðilegt sumar

Kattavinafélag Íslands óskar öllum velunnurum félagsins og kattavinum gleðilegs sumars og við vonum að þið njótið þess til hins ítrasta eftir...

Tvær kisur fundust við Hvaleyrarvatn

Föstudaginn 13. apríl var komið með tvær kisur sem fundist höfðu við Hvaleyrarvatn. Þeir sem þekkja kisurnar geta vitjað þeirra í Kattholt á...

Hjartans þakkir fyrir komuna

Páskabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn var í Kattholti laugardaginn 31. mars tókst einstaklega vel. Á þriðja hundrað manns komu og keyptu...

Páskabasar Kattavinafélagsins

  Páskabasar Kattavinafélagsins verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 31. mars kl. 11 – 16.   Á boðstólum...

Hótel Kattholt um páskana

  Kæru kisueigendur. Nú styttist í páska og þið ætlið kannski að skella ykkur í sumarbústað, út á land eða jafnvel til útlanda.   Þá er nú...

Fannst eftir þriggja mánaða hvarf

  Kurt Cobain tapaðist frá  heimili sínu í desember 2011 og ríkti mikil sorg á heimilinu enda er hann mikill kelidrengur.   Eigandi hans...

Þorkell Smári

  Ég kom og ættleiddi Þorkel Smára 11. janúar síðastliðinn.  Þegar hann kom fyrst heim var hann pínu skelkaður.   Þar sem ég fékk lánað...