Fréttir & greinar
Fósturheimili óskast-Læðan er komin með fósturheimili
Í Kattholti dvelur nú kettlingafull læða sem þarf að komast á gott og mjög rólegt fósturheimili. Okkur vantar ábyrgðarfullan einstakling, mikinn...
Gjöf til Kattholts
Arngrímur, Heiða og Hreiðar komu færandi hendi í Kattholt í gær. Þau færðu starfsmönnum Kattholts 5.000 kr sem þau höfðu fengið við söfnun á dósum...
Falleg kisukort til styrktar Kattholti
Listakonan, Geirlaug teiknar og vatnslitamálar kisumyndir í póstkortastærð. Kortin kosta 1.000 kr. stk. og renna 500 kr. af hverju seldu korti til...
Gjöf til Kattholts
Karen Guðmundsdóttir, 9 ára frá Hafnarfirði kom færandi hendi í Kattholt í dag. Hún færði starfsmönnum Kattholts 3.000 kr. sem hún hafði safnað til...
Hvernig er hægt að styrkja Kattholt?
Margir spyrja okkur hvernig hægt sé að styrkja Kattholt og til þess eru margar leiðir. Í fyrsta lagi að gerast félagsmaður....
Kattholt er hvorki skila- né skiptimarkaður
Þessi fyrirsögn er auðvitað út í hött fyrir allt kisuelskandi fólk, en hún á eigi að síður erindi við marga. Það hefur færst...
HÚSKÖTTUR KATTHOLTS KVADDUR
Þeir sem hafa heimsótt Kattholt á síðustu sjö árum hafa vafalaust tekið eftir móttökustjóranum þar, honum Bjarti. Þessi blíði og...
Tombóla til styrktar Kattholti
Í fyrrasumar sátu fjórar stúlkur fyrir framan Melabúðina við Hofsvallagötu og seldu ýmsan varning til styrktar Kattholti. Á öðrum degi nýja ársins...
Munið eftir dýrunum á ,,flugeldakvöldunum miklu
Góð vísa er aldrei of oft kveðin og því viljum við í Kattavinafélaginu minna á lykilatriði til að kisunum líði sem best þegar flugeldum er...
Opnunartími yfir jól og áramót
24. des. - 26. des. opið kl. 9-11 27. des. - 28. des. opið kl. 9-15 30. des. 01. jan. opið kl. 9-11 Eingöngu móttaka á hótel kisum og eða /óskila...
Jólakort, dagatöl og jólamerkimiðar
Kæru kisuvinir. Við eigum enn til Jólakort, jólamerkimiða og dagatöl. Hægt er að koma til okkar kl. 8-13 og 14-17. Svo er líka hægt að panta...
ÞAKKIR VEGNA AÐVENTUBASARSINS
Okkur langar að færa öllum þeim sem styrktu Kattholt laugardaginn 1.desember með gjöfum, kökum og fyrir að koma. Basarinn okkar hefur spurst vel út,...
HÓTEL KATTHOLT UM JÓLIN NÚ ÞARF AÐ PANTA!
Við viiljum minna þá sem ætla út úr bænum eða til útlanda að panta á Hótel Kattholti sem fyrst. Um síðustu jól var hótelið alveg fullt...
Jólabasar Kattavinafélags Íslands
Tilvalið er að byrja aðventuna með því að heimsækja jólabasarinn, sem verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 1. des. n.k....
Úr Kattholti í þakíbúð á Laugavegi þar sem útsýnið er stórkostlegt
Frá níu ára aldri og næstu átján ár á eftir, átti ég kött, yndislegan, gáfaðan og skemmtilegan kött. Skiljanlega lofaði ég mér því, þegar hún dó,...
Fjársöfnun Herra Hippós fyrir Kattholt gengur vonum framar
Eins og við höfum greint frá hér á síðunni, hefur herra Hippó á Galdrasafninu á Hólmavík verið að safna fyrir Kattholt. Þetta bréf...
Jólakort og dagatöl
Kæru kisuvinir, Komin eru jólakort í sölu hjá okkur. Kortin eru máluð af Helgu Dengsu og Petrúnu Sigurðardóttur. Þetta eru 8 kort í pakka og kostar...
Hótelgisting um jól og áramót – Kæru kisueigendur
Við viljum minna á að panta hótelgistinu tímanlega fyrir dvöl um jól og áramót. Pöntun þarf að berast fyrir 15.nóvember næstkomandi vegna...
Þakkir fyrir minningarsjóð
Fyrir réttri viku var til moldar borin ung kona,Solveig Björnsdóttir. Solveig var aðeins 41 árs að aldri og greinilega mikill kisuvinur...
Kattholti hefur borist liðsauki úr óvæntri átt
Út er komin alveg bráðskemmtileg bók, Kattasamsærið eftir Guðmund S. Brynjólfsson rithöfund og það var óvanalegt erindi sem okkur hjá...
Alþjóðleg sýning Kynjakatta
Alþjóðleg sýning Kynjakatta verður haldin núna um helgina, 6-7 október.Sýningin verður haldin í Korputorgi, nánar tiltekið í verslun...
Til félagsmanna
Þann 1. október var eindagi á árgjaldi félagsmanna, þ.e. þeirra sem gengu í Kattavinafélagið fyrir miðjan ágúst síðastliðinn. Fjölmargir kattavinir...
Fjársöfnun Hippós fyrir Kattholt
Á safninu hjá okkur höfum við kött sem heitir Hr. Hippopotamus. Við köllum hann Hippó í daglegu tali. Þetta er bústinn og sællegur köttur og er...
Kæru kattavinir!
Endilega sendið okkur fallegar kisusögur til að lífga upp á heimasíðuna okkar. Núna birtum við hið gullfallega ljóð Jóns Helgasonar, ,,Á afmæli...
ÞAKKIR TIL MARAÞONHLAUPARA
Kattavinafélag Íslands og Kattholt þakka af alhug þeim sem tóku þátt í Reykjavíkur Maraþoninu laugardaginn 18. ágúst 2012. Stuðningur ykkar...
Þakkir fyrir Dúllu okkar – Kæra starfsfólk Kattholts
Það var í ágústmánuði 1998 sem við fjölskyldan lögðum leið okkar í Kattholt í þeim tilgangi að fá okkur kisu og það var ekki vandfundið. Hún...
Kattavinafélag Íslands
Kæru kattavinir. Nú líður að gjalddaga félagsgjalda fyrir árið 2012, sem er 1. september. Í félaginu eru núna 1178 manns, en við vildum mjög gjarnan...
Tökum kisurnar úr sambandi!
Kæri kisuvinir. Tökum okkur nú til og reynum að minnka offjölgun katta með því að taka kisurnar okkar úr sambandi! Í Ágústmánuði er 10%...
Opnunartími mánudaginn, 6. ágúst
Mánudaginn, 6. ágúst er opið kl.10-12. Það er aðeins ætlað fyrir hótelgesti að koma eða fara og tekið á móti óskilakisum eða þær afgreiddar heim til...
Reykjavíkurmaraþonið
Nú styttist í hið árlega Maraþonhlaup sem verður laugardaginn 18. ágúst og að sjálfsögðu eru kattavinir sem ætla að hlaupa til styrktar...
Ættleiðingardagur í Kattholti
Í Kattholti dvelja nú margir fallegir og yndislegir kettir sem leita sér að góðu heimili. Von okkar í Kattholti er að marga langi til að eignast...
Búin að vera týnd í ár
Fyrir tilviljun sjá kattavinir glitta í þessa fallegu svörtu og hvítu læðu rétt hjá strætóskýli Setberginu í Hafnarfirðinum þann 5. júlí...
Mjöll rataði heim
Mjöll, sem var búið að auglýsa eftir týndri fyrir skömmu, labbaði sjálf heim til sín á laugardaginn sl. Eigendur voru mjög ánægð að fá hana...
Einhver hlýtur að eiga þennan fallega kött
Gulur og hvítur fressköttur, ómerktur, er greinilega týndur í Mýrarskógi við Laugarvatn. Hann hefur verið að sniglast í kringum sumarbústaðina þar...
Mjöll er týnd
Mjöll sem er 3ja ára gömul bröndótt og hvít læða hvarf af heimili sínu í Grjótaþorpinu í gær. Vísbendingar hafa borist um að hún hafi sést...
Áríðandi tilmæli til eigenda og umsjónarmanna katta
Í Kattholti mjög margir nýfæddir kettlingar. Stjórn Kattavinafélags Íslands hefur á undanförnum vikum farið víða um höfuðborgarsvæðið í leit...
ÁRÍÐANDI – FÓSTURHEIMILI ÓSKAST FYRIR KETTLINGAFULLA LÆÐU
Í Kattholti dvelur nú kettlingafull læða sem þarf að komast á gott og mjög rólegt fósturheimili sem allra fyrst. Okkur vantar ábyrgðarfullan...
Kettlingarnir sem fundust á bak við gám
Þann 21 maí hafa allir kettlingarnir sem fundust á bak við gám í Grafarholtinu fengið ný heimili. Til hamingju elsku krúttin
Sjö heimilislausir kettlingar – fundust bak við gám.
Í gær, miðvikudaginn 16. maí, var komið með sjö litla, fallega kettlinga í Kattholt. Starfsfólki var sagt að þeir hefðu fundist í kassa bak við gám...
GLADDI KATTHOLT MEÐ AFMÆLISGJÖFUNUM SÍNUM
Það ríkti gleði í Kattholti miðvikudaginn 9. maí þegar þangað kom færandi hendi níræður maður, Erlendur Þórðarson. Erlendur hélt...
Gleðifréttir
Það kom yndislegt fólk að skoða kisurnar hér í Kattholti og þegar þau sáu tvíburanna Braga og Bragga í eigin persónu þá fellu þau gjörsamlega...
Kisurnar sem fundust að morgni laugardags við Kattholt
Kisurnar sem skildar voru eftir fyrir utan Kattholt aðfararnótt laugardagsins 21.apríl, reyndust hafa verið teknar án vissu eigandans. Ekið var með...
Hríðskjálfandi kisur fyrir utan Kattholt
Í gærmorgun, laugardaginn 21. apríl, voru tvær hríðskjálfandi kisur sem biðu starfsmanna Kattholts fyrir utan húsið þegar mætt var til vinnu...
Gleðilegt sumar
Kattavinafélag Íslands óskar öllum velunnurum félagsins og kattavinum gleðilegs sumars og við vonum að þið njótið þess til hins ítrasta eftir...
Tvær kisur fundust við Hvaleyrarvatn
Föstudaginn 13. apríl var komið með tvær kisur sem fundist höfðu við Hvaleyrarvatn. Þeir sem þekkja kisurnar geta vitjað þeirra í Kattholt á...
Hjartans þakkir fyrir komuna
Páskabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn var í Kattholti laugardaginn 31. mars tókst einstaklega vel. Á þriðja hundrað manns komu og keyptu...
Páskabasar Kattavinafélagsins
Páskabasar Kattavinafélagsins verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 31. mars kl. 11 16. Á boðstólum...
Hótel Kattholt um páskana
Kæru kisueigendur. Nú styttist í páska og þið ætlið kannski að skella ykkur í sumarbústað, út á land eða jafnvel til útlanda. Þá er nú...
Fannst eftir þriggja mánaða hvarf
Kurt Cobain tapaðist frá heimili sínu í desember 2011 og ríkti mikil sorg á heimilinu enda er hann mikill kelidrengur. Eigandi hans...
Þorkell Smári
Ég kom og ættleiddi Þorkel Smára 11. janúar síðastliðinn. Þegar hann kom fyrst heim var hann pínu skelkaður. Þar sem ég fékk lánað...