Kæri kisuvinir.

 

Tökum okkur nú til og reynum að minnka offjölgun katta með því að taka kisurnar okkar úr sambandi!
Í Ágústmánuði er 10% afsláttur af geldingum og ófrjósemisaðgerðum á köttum hjá Dýralæknamiðstöðinni Grafarholti.
Bara á Íslandi í dag eru yfir 300 kettir og kettlingar í heimilisleit. Þetta er ekki réttlátt fyrir dýrin, reynum nú að minnka þetta aðeins. Það er mikil offjölgun á köttum sem á sér stað í dag og þetta þarf að stoppa.
Tökum dýrin úr sambandi áður en eitthvað kemur upp á.