Arngrímur, Heiða og Hreiðar komu færandi hendi í Kattholt í gær.
Þau færðu starfsmönnum Kattholts 5.000 kr sem þau höfðu fengið við söfnun á dósum og flöskum. Starfsmenn Kattholts vilja þakka þeim fyrir stuðninginn. Margt smátt gerir eitt stórt. Með á myndinni er þriggja mánaða fress í heimilisleit.