Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 23. mars n.k. kl. 11-16.
Fallegt páskaskraut s.s. páskaservíettur og kerti, ásamt ýmsu öðru verður til sölu og einnig fjölbreytt úrval af kökum. Það væri vel þegið að fá hjálp við bakstur fyrir basarinn og koma með í Stangarhylinn milli klukkan 10-11 á laugardagmorgun.
Þennan sama dag verða kettir í heimilisleit sýndir áhugasömum framtíðareigendum.
Fallegt páskaskraut s.s. páskaservíettur og kerti, ásamt ýmsu öðru verður til sölu og einnig fjölbreytt úrval af kökum. Það væri vel þegið að fá hjálp við bakstur fyrir basarinn og koma með í Stangarhylinn milli klukkan 10-11 á laugardagmorgun.
Þennan sama dag verða kettir í heimilisleit sýndir áhugasömum framtíðareigendum.
Dýrheimar verða með ráðgjöf og kynningu á sínum vörum og gefa glaðning með keyptum mat.