Fréttir & greinar
Heimsókn í Kattholt
Hér er hægt að lesa fréttina og horfa á myndskeið.
Dagur tileinkaður svörtum köttum
Í tilefni af því vill Nótt óska svörtum köttum til hamingju með daginn. Hún vonast til að allir heimilislausir kettir verði lánsamir og eignist góð...
Dimma
Bréf frá eigendum Dimmu.
Gjafir, félagsgjöld og áheit
Minnum í leiðinni á, að enn eiga einhverjir eftir að greiða félagsgjaldið sitt fyrir þetta ár. Síðast en ekki síst minnum við á hlaupafólkið...
Alþjóðlegur dagur katta
Ennfremur einlæga ósk um að sá dagur muni koma að allar kisur fái notið sín við góðar aðstæður og gott atlæti, hvar sem þær eru í heiminum....
Hlaupa til styrktar Kattholti
Við minnum á þetta frábæra fólk sem ætlar að hlaupa til styrktar Kattholti. Sendum þeim þakkir og hvatningarorð. Hvetjum alla kattavini til að senda...
Opnunartími yfir verslunarmannahelgi
Opið 9-11 laugardag, sunnudag og mánudag. Eingöngu móttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir þessa daga. ...
Matargjöf
Ungur kattavinur kom með blautmat handa köttunum í gær. Við færum henni bestu þakkir.
Kattatryggingar
Um fjölmargar leiðir er að velja í tryggingum, sem geta skipt eiganda verulega máli, því upphæðir við aðgerðir og læknishjálp hlaupa auðveldlega á...
Fullbókað á hótelinu um helgina
Kattaeigendur athugið. Það er fullbókað á hótelinu helgina 12-13. júlí og því miður ekki hægt að taka við fleiri köttum. Bestu kveðjur...
Kæru félagar
Eindagi árgjalds félagsins var 1. júní síðastliðinn. Félagsgjöldin eru mikilvæg tekjulind og í reynd grunnurinn sem rekstur Kattholts...
Frosti og Klukka fósturmóðir
Kettlingurinn sem lögreglan bjargaði úr fiskikarinu sl. fimmtudag er kominn með fósturmömmu. Kettlingurinn sem hefur verið nefndur Frosti var mjög...
Mússa kvödd
Fyrir 18 árum bjargaði Sigríður Heiðberg heitin og maðurinn hennar Einar litlum hvolpi frá svæfingu. Hvolpurinn var nefndur Mússa og kvaddi hún...
Maraþon þann 24. ágúst 2014
Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti. Til að hlaupari geti safnað áheitum...
Gamalt viðtal við Sigríði Heiðberg
Ný stjórn
Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þriðjudaginn 27. maí síðastl. var Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir kosin ný í stjórn. Þórhildur Björnsdóttir...
Opnunartími yfir Hvítasunnu
Opnunartími er milli 9-11 laugardag, sunnudag og mánudag. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar...
Héldu tombóla í Búðardal
Kattavinirnir Benóní, Soffía og Sölvi komu nýverið í heimsókn í Kattholt. Þau afhentu starfsfólki peninga sem þau höfðu safnað síðastliðið haust...
Bergur orðinn ráðsettur
Kveðja frá eigendum Bergs: Það eru að verða 4 mánuðir síðan Bergur kom til okkar. Bergur er prýðilegur inniköttur. Hann gerir lítið annað en...
Gáfu kattamat
Vinkonurnar Eva og Silja hafa að undanförnu safnað peningum fyrir Kattholt. Þær keyptu kattamat fyrir afraksturinn og afhentu hann starfsfólki...
Varptími fuglanna
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt...
Opnunartími á Uppstigningardag 2014
Fimmtudaginn, 9. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki...
Kveðja frá eigendum Núma
Fyrsta vikan "Þetta er hann Númi sem við ættleiddum í Kattholti fyrir viku. Hann hafði fundist á vergangi á Seltjarnarnesi einhverjum vikum áður og...
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands 2014
Fundarefni: Fundur settur Kosning fundarstjóra Kosning ritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins Lagabreytingar Kosning til stjórnar Kosning...
Breyttar aðstæður hjá Brandi
Nú er svo komið að vegna flutnings þá þurfa eigendur Brands að finna nýtt og gott heimili fyrir hann. Sá sem fær Brand verður heppinn því hann...
Gleðilegt sumar
Kattavinafélagið rekur hótel fyrir heimilisketti meðan eigendurnir fara í frí. Mikilvægt er að koma köttunum fyrir á öruggum stað þannig að...
Opnunartími 1. maí
Fimmtudaginn, 1. maí verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan...
Rangt ártal á innheimtuseðlum
Kæru félagar. Vegna mistaka viðskiptabanka okkar var sett inn rangt ártal á innheimtuseðla til ykkar. Þar átti að standa félagsgjald...
Fósturheimili óskast
Við leitum að ábyrgðarfullum einstaklingi og kattavini sem býr við rólegheit og er mikið heima við. Það er kostur en ekki skilyrði að önnur dýr...
Týndur í sjö ár
Frétt á Vísi um köttinn Örvar: http://www.visir.is/tyndi-kotturinn-orvar-kom-i-leitirnar-eftir-sjo-ar/article/2014140409000
Opnunartími yfir páska
Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 17. apríl: 09-11. Föstudaginn langa, 18. apríl: 09-11. Laugardagurinn, 19....
Þakkir vegna páskabasars
Frábær dagur í Kattholti! Sendum öllum þeim sem gáfu bakkelsi og varning á basarinn, innilegar þakkir. Sömuleiðis til allra þeirra sem...
Páskabasar 2014
Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 11-16. Fallegt páskaskraut...
Þakkir
Starfsfólk Kattholts þakkar þeim fjölmörgu einstaklingum sem brugðust við bón okkar um aðstoð vegna skorts á blautmat. Rausnarlegar gjafir ykkar eru...
Óskum eftir blautmat
Blautmat er mjög mikilvægt fyrir okkur að eiga en því miður klárast hann allt of fljótt í athvarfinu. Murr ehf. gaf okkur blautmat fyrir skömmu og...
Óskum eftir kökum og páskaskrauti
Við óskum eftir gómsætum kökum og fallegu páskaskrauti. Gott væri að fá að vita með góðum fyrirvara hverjir væru til í að baka eða gefa páskaskraut....
Oliver Twist
Finnendur nefndu hann Oliver Twist eftir frægri persónu úr sögu Charles Dickens. Oliver er ógeltur heimilisköttur og líklegt að hann hafi...
Eiga skilið annað tækifæri
Kettlingar eru sætir en þeir vaxa fljótt úr grasi... Það eru margir góðir kostir við að fá sér eldri kött. Fullorðnir kettir tengjast nýjum...
Skemmtileg myndbönd
Stjáni og Kári. Tveir flottir kisustrákar: ...
Taka þátt í Mottumars
Síða Óðins Ljónshjarta: http://www.mottumars.is/keppnin/keppandi?cid=8075 Síða...
Býr á Hrafnistu
HÉR má lesa grein um Valdimar sem birtist í Morgunblaðinu 27. febrúar sl.
Góðir hlutir gerast hægt
Bergur er fæddur heimilisköttur en var á vergangi árum saman. Það er ekki auðvelt að taka að sér ketti sem hafa verið á vergangi lengi. Til...
Kattavinafélag Íslands í 38 ár
Í dag eru 38 ár liðin frá stofnun Kattavinafélags Íslands. Allar götur síðan hefur félagið unnið að bættum hag katta. Með opnun...
Týndur í þrjú ár
Kötturinn Gabríel var inniköttur þegar hann féll niður af svölum árið 2011 og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Gabríel kom í Kattholt...
Ungir kattavinir
Andrea, Emilía og Ísey komu í Kattholt færandi hendi og afhentu starfsfólki peningagjöf. Þær gáfu líka fallegar myndir sem þær höfðu teiknað. Meðan...
Fyrsta vika Bergs á nýju heimili
Kveðja frá eiganda Bergs: "Kæru Kattholtshetjur. Við Bergur þökkum ykkur innilega fyrir aðstoðina við að leiða okkur saman. Hér í þessar...
Bergur farinn á heimili
Við flytjum ykkur þær gleðifregnir að Bergur fór á nýtt heimili í dag! Í Kattholt kom mikill kattavinur sem vildi veita hinum lífsreynda Berg...
Rausnarleg peningagjöf
Okkur barst peningagjöf upp á 50.000 kr. í fyrradag. Í Kattholt komu hjón sem eru miklir kattavinir og eiga sjálf 15 ára kisu. Við þökkum þeim...
Hvað er ábyrgt dýrahald?
Við komumst e.t.v ekki öll á nákvæmlega sömu niðurstöðu, en þó hafa talsmenn Kattholts, Kattarvinafélags Íslands og Kynjakatta tekið höndum...
Kæru félagar vinsamlega athugið
Kattavinafélag Íslands þakkar þeim fjölmörgu, sem gerst hafa félagar að undanförnu og býður þá hjartanlega velkomna í hóp kattavina...