Óskum eftir kökum og páskaskrauti

30 mar, 2014

Við óskum eftir gómsætum kökum og
fallegu páskaskrauti. Gott væri að fá að vita me
ð góðum fyrirvara hverjir væru til í að baka eða gefa
páskaskraut. Kökusalan gekk mjög vel í fyrra og seldist allt upp. Öll innkoma
fer óskert í starfsemi Kattholts. 

Vinsamlegast sendið tölvupóst til eygudjons (at)
simnet.is ef þið hafið áhuga á að baka fyrir okkur.

Nánar þegar nær dregur.
Með góðum kisukveðjum, basarnefnd.

P.S. Páskaliljurnar á myndinni eru gervi en öll blóm af liljuætt eru eitraðar köttum.