Þakkir vegna páskabasars

14 apr, 2014

Frábær dagur í Kattholti!
 
Sendum öllum þeim
sem gáfu bakkelsi og varning á basarinn, innilegar þakkir. Sömuleiðis
til allra þeirra sem heimsóttu okkur fyrir frábæran stuðning við starfið
í Kattholti.
Þið eruð öll yndisleg og sannir kisuvinir!

 
Stjórn, starfsfólk og sjálfboðaliðar félagsins, ásamt íbúum Kattholts,
senda ykkur öllum hjartans óskir um gleðilega páskahátíð.