Maraþon þann 24. ágúst 2014

23 jún, 2014

Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti.

Til að hlaupari geti safnað áheitum á hlaupastyrkur.is þarf fyrst að skrá sig á marathon.is sem þátttakanda.

 

Stöndum saman og styrkjum starfsemina í Kattholti!

Velunnarar Kattholts