Við minnum á þetta frábæra fólk sem ætlar að hlaupa til
styrktar Kattholti. Sendum þeim þakkir og hvatningarorð. Hvetjum alla kattavini
til að senda áheit.

Senda áheit: http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/5503780199