Kattavinirnir Benóní, Soffía og Sölvi komu nýverið í heimsókn í
Kattholt. Þau afhentu starfsfólki peninga sem þau höfðu safnað
síðastliðið haust þegar þau héldu tombólu í Búðardal. Krökkunum eru
færðar bestu þakkir.