Ungur kattavinur kom með blautmat handa köttunum í gær. Við færum henni bestu þakkir.