
Mikill fjöldi óskilakatta kemur í athvarfið þessa dagana, kettlingafullar læður, læður með kettlinga eða kettlingar, sem fólk losar sig við á miður fallegan máta.
Því skorum við á þá sem enn eiga ógreitt árgjald að greiða það sem allra fyrst. Án ykkar væri ekkert Kattholt.