Gleðilegt sumar

30 apr, 2014

Kattavinafélagið rekur hótel fyrir heimilisketti
meðan eigendurnir fara í frí. Mikilvægt er að koma köttunum fyrir á öruggum
stað þannig að eigendur geti verið áhyggjulausir. Við minnum á að panta
tímanlega til að vera öruggur um pláss.