Rangt ártal á innheimtuseðlum

24 apr, 2014

Kæru félagar.

Vegna mistaka viðskiptabanka okkar var sett inn rangt ártal
á innheimtuseðla til ykkar. Þar átti að standa félagsgjald f. árið 2014. Það er
félagsárið sem er að líða sem er til greiðslu nú.

Okkur þykir þetta mjög miður og biðjumst innilega
velvirðingar.

Með kærum
kveðjum,

stjórn
Kattavinafélags Íslands.