Fréttir & greinar
Kötturinn Bergur
Bergur var þreyttur og illa útleikinn þegar hann kom í Kattholt fyrir skömmu. Hann hefur verið í meðhöndlun hjá dýralækni síðan hann kom og líður...
Ungir kattavinir
Sif og Karen Guðmundsdætur komu í morgun færandi hendi í Kattholt. Þær afhentu starfsmönnum rúmar 7.000 kr. sem þær höfðu safnað fyrir Kattholt. Við...
Fólki ber að tilkynna um dýr í neyð
Í nýjum lögum um velferð dýra segir: 8. gr. Tilkynningarskylda. Leiki grunur á að meðferð á dýrum brjóti gegn lögum þessum eða reglugerðum settum...
Þökkum rausnarlegar gjafir
Starfsfólk Kattholts þakkar þeim fjölmörgu einstaklingum sem brugðust við bón okkar um aðstoð vegna skorts á blautmat. Ótalmargir keyptu blautmat...
Brýnt að örmerkja og skrá ketti
Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Kattaeigendum er nú skylt að einstaklingsmerkja kettina sína (22. gr. laga um velferð dýra)....
Ný lög um velferð dýra
Kæru dýravinir! Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Við hvetjum ykkur til að kynna...
Þakkir
Kæru vinir Kattholts! Hjartans þakkir fyrir velvildina sem þið hafið sýnt óskilakisunum í Kattholti, með rausnarlegum peninga- og matargjöfum. Þið...
Jólakveðja
Jól og áramót-Gæludýrin okkar
Ef farið er að heiman yfir hátíðirnar þá verður að tryggja gæludýrum örugga gæslu. Gæta þarf sérstaklega að kettir komist ekki út ef þeir eru...
Jólagjöf til kattanna
Harpa Kristjana kom færandi hendi í Kattholt á dögunum og gaf hluta af jólagjafapeningnum sínum, 6.000 kr. Það er yndislegt að sjá hvað börn hugsa...
Opnunartími yfir jól og áramót
23. des Þorláksmessu opið kl. 9-15 24.- 26. des opið kl. 9-11 27. des föstudagur opið kl. 9-15 31. des -1. jan opið kl. 9-11 Eingöngu móttaka á...
Týnd kisa í 110 rvk
Kisan sem slapp frá finnandi fyrir utan Kattholt 22. nóvember sl. er grá- eða brúnbröndótt. Finnandi telur kisuna vera læðu og mögulega...
Jólakveðja frá Valdimar
Kæru vinir í Kattholti. Ég hef það rosalega gott hér á Hrafnistu í Boðaþingi. Hér er dekrað við mig dag og nótt...
Hlúum að útigangsköttum
Kattavinafélagið hvetur alla kattavini til að hlú að útigangsköttum í þessari kuldatíð. Þeir eru víðar en við höldum, t.d. undir sólpöllum og...
Hótel Kattholt um jólin-Nú þarf að panta!
Kæru kisueigendur. Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Þá er gott að kisa sé í öruggum höndum á meðan og...
Þakkir vegna jólabasarsins
Kattavinafélagið sendir öllum þeim sem með framlagi sínu gerðu basarinn jafn glæsiegan og raun bar vitni, hjartans þakkir. Kökurnar, handunnu...
Söfnuðu peningum til styrktar kisunum
Andrea Dís og Hildur Sif komu færandi hendi í Kattholt fyrir helgi. Þær færðu starfsmönnum Kattholts peningagjöf sem þær söfnuðu til styrktar...
Jólabasar í Kattholti
Tilvalið er að byrja aðventuna með því að heimsækja jólabasarinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 30. nóv. n.k. kl. 11-16. ...
Gaf afmælispeningana sína
Katrín Birta kom færandi hendi fyrir helgi og gaf Kattholti afmælispeningana sína. Katrín er mikill dýravinur og er annt um að hjálpa heimilislausu...
Íbúar í 110 rvk athugið! Týnd kisa.
ÁRTÚNSHOLT-TÝND Við biðjum alla í nágrenninu að hafa augun opin fyrir óskilakisu sem slapp frá finnanda fyrir utan Kattholt, Stangarhyl 2 í dag...
Jólakort, merkispjöld og dagatöl
Kattholt verður með falleg jólakort, merkispjöld og dagatöl til sölu fyrir jólin. Allur ágóði rennur til kattanna í Kattholti. Jólakortin eru...
Lóðaframkvæmdir
Kattholti barst höfðingleg gjöf: Steinhellur til að leggja í portið á milli aðalhúss og útihúss. Og ekki nóg með það, gjöfinni fylgdu menn...
Tombóla til styrktar Kattholti
Það var svo sannarlega líf og fjör fyrir utan Melabúðina laugardaginn 19. október sl. Félagarnir Gabríel og Daníel héldu risatombólu...
Kattasamsærið
Kattavinafélag Íslands veitti í dag viðtöku framlagi bókaútgáfunnar Sæmundar á Selfossi. Um er að ræða tíund sem bókaútgáfan hefur greitt af sölu...
Kisu bjargað í bruna
Ég hef nú bara sjaldan orðið jafn snortinn yfir sjónvarpinu, já varð bara pínu linur í hjartanu að horfa á brunakallana með súrefnisgrímuna...
Kisudagur í Kattholti
Laugardaginn 31. ágúst á milli kl. 11-14 í Stangarhyl 2 verða sýndar eldri kisur (fullorðnar), sem allar hafa dvalið lengi hjá okkur og...
Áheitahlaup fyrir Kattholt
Óvæntur gestur
Óvæntur gestur birtist fyrir utan Kattholt í sumar starfsfólki og köttum til mikillar gleði.
Nýjir félagar hjartanlega velkomnir
Fjölmargir nýjir félagar hafa skráð sig í Kattavinafélagið að undanförnu. Tekjurnar af félagsgjöldum eru mikilvægur þáttur í...
Maraþon þann 24.08.2013
Hvetjum alla kattavini til að taka þátt í maraþonhlaupinu í ár og safna um leið áheitum til styrktar Kattholti. Til að hlaupari geti safnað áheitum...
YFIRGEFNIR KETTLINGAR Í KASSA- Í HEIMILISLEIT
Það beið starfsmönnum Kattholts ófögur sjón í morgunsárið. Það voru sex tveggja mánaða kettlingar yfirgefnir við Kattholt. Þeir voru kaldir og...
Hótelgisting-Sumarið 2013
Við viljum minna á að nú fer hver að verða síðastur að panta gistingu fyrir kisu í júlímánuð og um verslunarmannahelgina. Í fyrra var fullt á þessum...
Í minningu Öskubusku
Öskubuska var fædd 17. júní 1989. Hún lést þann 26. september 2012, 23 ára gömul. Hún var talin elsti köttur landsins. Buska, eins og hún var...
Ný stjórn
Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þriðjudaginn 28. maí síðastl. var Halldóra B. Ragnarsdóttir kosin nýr formaður félagsins. Auk...
Fósturheimili óskast-Læðan er farin á fósturheimili
Í Kattholti dvelur nú læða með nýfædda kettlinga sem þarf að komast á gott og mjög rólegt fósturheimili sem fyrst. Okkur vantar ábyrgðarfullan...
Opnunartími yfir Hvítasunnu
Opnunartími er milli 9-11 laugardag, sunnudag og mánudag. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum.
Kraftaverkakisa
...
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands 2013
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands 2013 haldinn í Kattholti þriðjudaginn 28. maí kl.20.00. Fundarefni:1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning...
Dýravelferð
Kattavinafélag Íslands hvetur alla dýravini til að mæta á málþingið og tjá sig um nýju dýravelferðarlögin. Hér að neðan er...
Opnunartími á Uppstigningardag 2013
Fimmtudaginn, 9. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki...
Opnunartími 1. maí 2013
Miðvikudaginn, 1.maí verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan...
Sumardagurinn fyrsti-Opnunartími
Fimmtudaginn, 25. apríl verður opið 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilaköttum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag....
Týndur í tíu mánuði
Ef óskilaköttur finnst og kemur í Kattholt er athugað hvort hann sé örmerktur. Ef svo reynist er haft samband...
Kattholt tilnefnt til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins
Skömmu fyrir vetrarlok birti heldur betur upp hjá Kattholti og Kattavinafélaginu. Þá var tilkynnt að Kattholt væri tilnefnt til...
Hugleiðingar kattareiganda – að gefnu tilefni:
Þær eru ófáar fjölskyldurnar sem bíða frétta af týndum heimilisketti þessa dagana. Við spyrjum okkur: hvað verður um gæludýr sem hverfa úr...
Opnunartími yfir páska
Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 28. mars: 09-11. Föstudaginn langa. 29. mars : 09-11. Laugardagurinn, 30....
Grallarabækur til styrktar Kattholti
Laugardaginn 23. mars n.k. heldur Kattavinafélag Íslands sinn árlega páskabasar í Kattholti. Í tilefni þess gáfu grallararnir félaginu...
Kattholtsdagur
Kattavinafélag Íslands heldur árlegan páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 23. mars n.k. kl. 11-16. Fallegt páskaskraut...
Páskabasar og kisudagur í Kattholti
Basarnefnd Kattavinafélagsins stefnir á að halda páskabasar og kisudag laugardaginn 23. mars nk. Enn og aftur leitum við eftir aðstoð ykkar...
Hótelgisting-Páskar 2013
...