Fyrsta vika Bergs á nýju heimili

21 feb, 2014

Kveðja frá eiganda Bergs:

„Kæru Kattholtshetjur. Við
Bergur þökkum ykkur innilega fyrir aðstoðina við að leiða okkur saman. Hér í
þessar möppur hef ég haldið til haga skjölum um berg. í möppunni „fyrsta
vikan“ má finna myndir af honum sem ég hef tekið í þessari viku. 
Þegar fram líða stundir mun ég leitast við að mynda framgang mála meðan Bergur
venst nýju heimkynnunum og þar til hann verður sultuslakur hérna með okkur 🙂

Hér má sjá fleiri myndir af Bergi.