Jólagjöf til kattanna

23 des, 2013

Harpa Kristjana kom færandi hendi í Kattholt á dögunum og gaf hluta af
jólagjafapeningnum sínum, 6.000 kr. Það er yndislegt að sjá hvað börn
hugsa fallega til kattanna og vilja hjálpa þeim. Við þökkum Hörpu
kærlega fyrir stuðninginn.