Kæru vinir Kattholts!

Hjartans þakkir fyrir velvildina sem þið hafið sýnt óskilakisunum í Kattholti, með rausnarlegum peninga- og matargjöfum. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar um hátíðisdagana. Hugulsemi ykkar er ómetanleg fyrir starfið í Kattholt og verður seint full þökkuð. Megið þið eiga góð og friðsæl áramót og gæfuríkt nýtt ár 2014!

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands.