Andrea Dís og Hildur Sif komu færandi hendi í Kattholt fyrir helgi. Þær færðu starfsmönnum Kattholts peningagjöf sem þær söfnuðu til styrktar óskilakisunum. Þökkum hlýhug til kattanna.