Fréttir & greinar

Framboð í stjórn KÍS

Tilkynning um framboð í stjórn Kattavinafélags Íslands: "Ágætu félagar, Kristjana Svava Einarsdóttir býður sig fram til stjórnar á aðalfundi KÍS...

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Boðað er til aðalfundar Kattavinafélags Íslands (KÍS) þriðjudaginn 7. maí 2024, kl. 20:00 í Kattholti, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík. Á dagskrá eru...

Verzlanahöllin og Kattholt

Kæru vinir! Verzlanahöllin er með sölubás til styrktar Kattholti og óskum við nú eftir munum til að selja. Ef þið eigið eitthvað aflögu þá má fara...

Nýtt hótelbókunarkerfi!

Gleðilegan fullveldisdag, kæru íslendingar! Nú gefst ykkur tækifæri á að stíga skref til framtíðarinnar og bóka sjálf fyrir kisurnar á hótelið...

Dagatal 2024

Jólavörur til styrktar kisunum í Kattholti. Dagatal 2024 og merkimiðar fást á eftirtöldum stöðum: Kattholt, Gæludýr.is (Höfði, Grandi og Smáratorg),...

Kvennaverkfall 24. október!

ATH!!!! Þriðjudaginn 24. október verður Kattholt lokað fyrir viðskiptavini vegna #kvennaverkfall 😇 Konur, sýnum samstöðu ❤️

Til upplýsinga!

Kæru vinir! Eins og glöggir kattavinir hafa tekið eftir, hefur heimasíðan ekki verið uppfærð í þó nokkurn tíma. Ekki er hægt að sjá nýkomnar kisur...

Kattholt tölvulaust í 1-2 daga!

Kæru vinir Nú er tölvan að fara í viðgerð og verðum við því tölvulaus í 1-2 daga. Við svörum ekki tölvupósti á meðan og biðjumst velvirðingar á því....

Aðalfundur

Þann 23. maí s.l. var haldinn aðalfundur Kattavinafélags Íslands. Þær breytingar urðu á stjórn félagsins að þær Halldóra Björk Ragnarsdóttir...

Áskorun til kattaeigenda á varptíma!

Áskorun til kattaeigenda á varptíma Nú er vorið komið og með hækkandi hitastigi og meiri birtu fara dýr af flestum tegundum að huga að vorverkum og...

Aðalfundur KÍS 2023

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 20:00. Venjuleg...

Rúsína í heimilisleit

Rúsína, fyrrum Kattholtskisa, óskar eftir nýju heimili vegna breyttra aðstæðna hjá eiganda. Rúsína er innikisa en henni finnst gaman að fara út á...

Sumarbókanir á hótel Kattholti

Fullbókað er nú á hótelinu í júlí. Við erum byrjuð að skrá á biðlista fyrir júlí og fram yfir verslunarmannahelgina. Sendið tölvupóst á...

Hótel yfir páskana.

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér hótelpláss á Hótel Kattholti yfir páskana. Sendið tölvupóst á kattholt@kattholt.is Eins verður hægt að...

Þakkarkveðjur

Móa litla, sem fannst á Kjalarnesi, þakkar innilega allan stuðning sem henni hefur verið sýndur síðastliðna daga. Nú er hún búin í aðgerð þar sem...

Einn af elstu köttum Íslands!

Beikon er talinn vera fæddur árið 2000, sem gerir hann með þeim elstu á Íslandi! Beikon fór til eiganda síns úr Kattholti árið 2003 og hefur búið...

Hátíðarkveðjur

Kattholt óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum stuðninginn á liðnu ári, það er ómetanlegt að eiga góða að. Gleðilega...

Jólabasar í Kattholti

Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 3. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á boðstólum verða...

Basardót og bakkelsi óskast

Okkur er ánægja að tilkynna að jólabasar verður haldinn í Kattholti 3. desember. Gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn og þeir...

Kettir í minkagildrum

Við fordæmum notkun á minkagildrum sem dæmi er um að kettir hafi ratað í, slasast og jafnvel týnt lífi. Hvetjum fólk til að vera vakandi fyrir...

Hættur í myrkrinu

Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru því miður allt of tíðar þessa dagana. Á þessum árstíma tekur að skyggja fyrr á kvöldin og af þeim sökum er...

Fullt á hótelinu í vetrarfríinu!

Fullbókað er á hótel Kattholti í vetrarfríinu, eða frá 14. október til 26. október. Ekki er hægt að skrá á biðlista fyrir þetta tímabil að svo...

Reykjavíkurmaraþon 2022

Kæru kattavinir! Það er ekki of seint að skrá sig til að hlaupa/skokka/ganga í Reykjavíkurmaraþoni og safna áheitum til styrktar Kattholti. Einnig...

Bókanir yfir jól og áramót

Nú fer hver að verða síðastur að bóka pláss fyrir kisuna sína yfir jólin og áramótin á hótel Kattholti. Hægt er að bóka með því að senda tölvupóst á...

Aðalfundur KÍS

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Dagskrá:...

Angelica

✨ Angelica ✨   Angelica fannst við Dalsel í breiðholti þann 9. mars sl, ómerkt og ólarlaus. Hún kom til okkar með mjólk í spenum og fótbrot sem ekki...

Jólagjafir til Kattholts

Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í ár! Lubbi er sérlega...

Dagatal 2022

Dagatal Kattholts 2022 og jólamerkimiðar eru komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Kattholt, netverslun Kattholts, Gæludýr.is, Dýrabær, Dýraspítalinn í...

Jólabasar aflýst

Okkur þykir leitt að tilkynna að vegna aðstæðna, þá verður jólabasar Kattavinafélagsins ekki í ár. Við hvetjum fólk til að skoða Netverslun...

Bann við lausagöngu katta

Ályktun Kattavinafélags Íslands um bann við lausagöngu katta á Akureyri. Kattavinafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um bann...

Duglegar kisuvinkonur Kattholts

Þessar hörkuduglegu stelpur, Erlín Hrefna Arnarsdóttir, Sigríður Fjóla Aradóttir og Eyrún Stína Skagalín Guðmundsdóttir, 10 og 11 ára, seldu dót á...

Kraftaverkin gerast enn!

Hann Narfi hoppaði út um glugga í Hlíðunum þegar hann var í pössun þar árið 2016. Hann var skráður á eiganda sinn, en einhvernveginn var hægt að...

Jólabasar Kattavinafélags Íslands

Vonir standa til að halda jólabasar Kattavinafélags Íslands í Kattholti 27. nóvember nk.   Ýmsar kisu- og jólatengdar vörur ásamt hefðbundnu...

*UPPFÆRT* Kisupössun yfir jól og áramót!

Núna er fullbókað á hótel Kattholti frá og með 16. desember til 5. janúar! *hægt er að skrá sig á biðlista* Nú fer hver að verða síðastur að verða...

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 20:00. Dagskrá: 1....

Kisi maí mánaðar í Kattholti

Max er kisi maí mánaðar ❤️ Hann náðist í fellibúr við Skálahlíð í Mosfellsbæ þar sem hann hafði verið á flækingi og var bæði ómerktur og ógeldur...

Hetjan okkar hann Luigi <3

Elsku fallegi og góði Luigi okkar var í aðgerð síðastliðinn þriðjudag þar sem fjarlægja átti afturfót vegna gamals fótbrots sem gréri rangt og illa...

Kveðjur frá Svíþjóð

Við fengum þessar flottu myndir sendar til okkar frá Svíþjóð! Þetta eru Gulli og Lady sem voru hótelgestir á Hótel Kattholti áður en þau komust út...

Áramótakveðja

Kæru kattavinir!  Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári....

Áramótaráð

Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, ljósi og...

Jólaráð

Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga...