Kæru kattavinir!

Það er ekki of seint að skrá sig til að hlaupa/skokka/ganga í Reykjavíkurmaraþoni og safna áheitum til styrktar Kattholti. Einnig hvetjum við alla til að heita á þá flotta hlaupara sem nú þegar hafa skráð sig.

Bestu kveðjur úr Kattholti