Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í ár!

Lubbi er sérlega ánægður með allan blautmatinn ♥

Kærar þakkir fyrir hönd þeirra katta sem njóta góðs af þessum dásamlegu gjöfum ♥