Duglegar kisuvinkonur Kattholts

28 Oct, 2021

Þessar hörkuduglegu stelpur, Erlín Hrefna Arnarsdóttir, Sigríður Fjóla Aradóttir og Eyrún Stína Skagalín Guðmundsdóttir, 10 og 11 ára, seldu dót á tombólu til styrktar kisunum í Kattholti og söfnuðu 7.451 krónum.

Við þökkum þeim innilega fyrir stuðninginn ♥