Okkur þykir leitt að tilkynna að vegna aðstæðna, þá verður jólabasar Kattavinafélagsins ekki í ár. Við hvetjum fólk til að skoða Netverslun Kattholts en þar er okkar aðal fjáröflun; https://verslun.kattholt.is/. Við þökkum ykkur dyggan stuðning við starf Kattavinafélags Íslands.

Hægt er líka að styrkja starfið beint – reikningsuppl. 0113-26-000767 kt.550378-0199