Gleðilegan fullveldisdag, kæru íslendingar!

Nú gefst ykkur tækifæri á að stíga skref til framtíðarinnar og bóka sjálf fyrir kisurnar á hótelið okkar! Hægt er að velja um aukna þjónustu, eins og að klippa klær og fara út með kisuna í taumgöngu 🐾🐈

Tökum fagnandi á móti þessu framfararskrefi og bókum gistingu fram í tímann.

** fullbókað er nú á hótelinu um jól og áramót!

 

** fyrirsætan er engin önnur en Fíkja Sól okkar allra!