Kæru vinir

Nú er tölvan að fara í viðgerð og verðum við því tölvulaus í 1-2 daga.

Við svörum ekki tölvupósti á meðan og biðjumst velvirðingar á því. Símatíminn verður þó á sínum stað, milli 9-12 alla virka daga í síma 567-2909.

Með von um skilning

Starfsfólk Kattholts