Við fordæmum notkun á minkagildrum sem dæmi er um að kettir hafi ratað í, slasast og jafnvel týnt lífi.
Hvetjum fólk til að vera vakandi fyrir hættum í umhverfinu sem geta verið skaðlegar börnum, köttum og öðrum dýrum þ.e. gildrum og ýmsu eitri og tilkynna um slíkt ef þess verður vart.