Dagatal Kattholts 2022 og jólamerkimiðar eru komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Kattholt, netverslun Kattholts, Gæludýr.is, Dýrabær, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýraklíníkin og Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur.
Fíkja Sól prýðir forsíðuna og eru myndirnar frá @thordisreynis ljósmyndara og þökkum við henni kærlega fyrir.
Dagatal 2022: 2.500 kr.
Jólamerkimiðar: 1.000 kr.
Allur ágóði rennur til heimilislausra katta í Kattholti.