Kæru vinir!

Verzlanahöllin er með sölubás til styrktar Kattholti og óskum við nú eftir munum til að selja.

Ef þið eigið eitthvað aflögu þá má fara með til þeirra eða fylla út eyðublað á kattarskránni til þess að óska eftir því að verða sótt heim til þín.