Fréttir & greinar

Hótel Kattholt

Minnum á að bóka í tíma fyrir jól og áramót á Hótel Kattholti fyrir fjórfætta fjölskyldumeðliminn. Örfá pláss laus! Bókanir fara fram í tölvupósti á...

Kisunammið vinsæla komið aftur!

Vinir okkar hjá Tradex ehf komu færandi hendi með kisunammið vinsæla, en þeir styrkja Kattholt með þessari gjöf og erum við þeim ævinlega þakklát...

Næsta kisu jóga á döfinni

Vegna mikillar eftirspurnar verður næsta kisu jóga næsta laugardag klukkan 13:00! Bókanir fara fram símleiðis í síma 567-2909 eða í tölvupósti á...

Afrakstur Tattoo daga

Eftir fyrstu tattoo daga Kattholts söfnuðust 11.000 krónur! Tattoo listamaðurinn Trine Tompsen er með sérstaka tattoo aðferð og gaf hún alla vinnu...

Kisuvinkonur styrkja Kattholt

Þessar 10 ára stelpur, Magnhildur, Aníta, Alexandra og Guðrún söfnuðu flöskum fyrir Kattholt og söfnuðu alls 7.000 krónum. Þökkum við þeim kærlega...

Kisu Jóga í Kattholti

UPPFÆRT - FULLBÓKAÐ! Pantanir fóru fram úr okkar björtustu vonum og er allt fullbókað! Látum vita með næsta kisu jóga,s em verður mjög fljótlega!...

Útgáfuhóf Jósefínubókar 14. september

Laugardaginn 14. september milli kl 14-15 verður útgáfuhóf á Jósefínubók í Kattholti. Léttar veitingar verða í boði og kisur í heimilisleit verða...

Maraþon þakkir

Enn og aftur þakkar Kattholt þeim sem hlupu til styrktar kisunum í Maraþoni Reykjavíkur þann 24. ágúst síðastliðinn og vill Kattholt sýna þakklæti í...

Hlaupið

Kæru vinir! Sendum innilegar þakkir til kattavinanna sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni 2019 og þeirra sem hétu á þá. Fleiri...

Nýr opnunartími í Kattholti

Kattholt auglýsir nýjan opnunartíma frá og með 1. september 2019. Opið verður frá 9-16 alla virka daga og helgaropnun verður frá 9-11. Kisur í...

Minning hennar mun lifa..

Hótelstýra Kattholts, samfélagsmiðlastjarnan og drottningin hún Jasmín hefur látið af störfum og var kvödd í hinsta sinn þann 6. ágúst síðastliðinn....

Söfnuðu og seldu skeljar

Vinkonurnar Sunna Dís, Hrafndís, María Mist og Ágústína Líf fóru í fjöruna að safna skeljum sem þær hreinsuðu svo og máluðu og gengu svo í hús til...

Reykjavíkurmaraþon 2019

Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands....

17. júní 2019

Óskum velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegrar þjóðhátíðar.

Vatn handa kisum

Munum eftir kisum í þessari þurrkatíð. Kattavinafélagið beinir þeim vinsamlegu tilmælum til fólks í þéttbýli og dreifbýli, að það hugi að því að...

Kisunammi að gjöf

Við erum innilega þakklát Tradex ehf. sem gáfu okkur harðfisktöflur fyrir kisurnar í Kattholti. Nammið var selt á Kisudeginum 1. júní sl. og allur...

Lífspeki kattarins

Áslaug Björt Guðmundardóttir heimsótti Kattholt nýlega og afhenti starfsfólki og hótelstýrunni eintök af bókinni sinni Lífspeki kattarins: Lærðu af...

Fullbókað á Hótel Kattholti

Fullbókað er á Hótel Kattholti til 23. júlí nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu um verslunarmannahelgina.   Þeir sem...

Takk fyrir komuna á Kisudaginn!

Kæru vinir! Kisur og fólk í Kattholti þakka yndislegan Kisudag í gær! Allt var eins og best verður á kosið, frábærir gestir, gott veður og allir...

Kisudagur í Kattholti 1. júní n.k.

Haldinn verður markaður í leiðinni til styrktar athvarfinu og verður ýmislegt í boði þar. Starfsemin kynnt og sýndar kisur í heimilisleit. En þær...

Hefðarkisa styrkir Kattholt

Og aðstandendur hennar komu færandi hendi með samning sem undirritaður var í umsjá Jasmínar hótelstýru. Kisur og fólk í Kattholti fögnuðu þessu...

Fósturheimili óskast í sumar

Óskum eftir fósturheimili fyrir læðu með þrjá viku gamla kettlinga næstu tvo mánuði. Læðan er ljúf en lítil í sér. Hún hugsar afar vel um...

Aðalfundur

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 22. maí 2019 kl. 20:00 Dagsskrá: 1....

Sjúkrasjóðurinn Nótt

Undanfarnar vikur hafa komið margar meiddar og/eða veikar óskilakisur í Kattholt. Reynt hefur verið að hlú að þeim og hjúkra með hjálp dýralækna...

Varptími fugla

Nú þegar farfuglarnir eru komnir til landsins og varptími þeirra og annarra fugla er hafin, styttist í að ungar fari á kreik. Kattavinafélag Íslands...

Hlutastarf í sumar-búið að ráða

BÚIÐ AÐ RÁÐA Í STARFIÐ Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt...

Öxlum ábyrgð!

Það eru til ráð til þess að sporna gegn offjölgun katta. Árlega eru aprílmánuður og fram í maí sannkallaðir kettlingamánuðir. Sama má segja um júlí...

Sumardagurinn fyrsti

Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir gott samstarf í vetur og óska ykkur gleðilegs sumars. Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25....

Gleðilega páska

Óskum félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum, gleðilegrar páskahátíðar.

Opnunartími um páskana

Opnunartíminn er eftirfarandi: 18.apríl skírdagur 9-11 19.apríl föstudagurinn langi 9-11 20.apríl laugardagur 9-11 21.apríl páskadagur 9-11 22.apríl...

Sumarbasar

Kæru velunnarar Kattholts. Venju samkvæmt hefði páskabasar félagsins átt að fara fram fljótlega, en ákveðið hefur verið halda sumarbasar í staðinn,...

Nýjir félagar velkomnir!

Bjóðum alla nýja félaga hjartanlega velkomna í hópinn! Höfum því miður ekki getað svarað hverjum og einum eins við reynum yfirleitt. Kærar þakkir...

Fullbókað um páskana

Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti um páskana. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða...

Rekstrarstjóri óskast

Óskum eftir að ráða rekstrarstjóra.Starfið felst í að halda utan um daglegan rekstur og er það bæði fjölbreytt og gefandi. Leitað er að dýravini,...

Frostlögur drepur tvo ketti í Sandgerði

Það hryggir okkur hjá félaginu, meira en orð fá líst að enn skuli koma upp mál þar sem saklaus dýr verða fórnarlömb hættulegs dýraníðings. Í meðf....

Skráning í félagið

Við hjá félaginu og kisurnar í Kattholti bjóðum nýja félaga hjartanlega velkomna! Það er dásamlegt að fá allar fallegu kveðjurnar með nýskráningunum...

Verið velkomin í Kattavinafélagið!

Kæru kattavinir! Hvernig væri að hjálpa okkur að hjálpa enn fleiri kisum og ganga í félagið? Á þess vegum vinna auk okkar frábæra starfsfólks í...

Lokum kl. 16 í dag

Kattholt lokar kl. 16 í dag, föstudaginn 22. mars vegna veðurs.

Sýnum ábyrgð

Kæru kattaeigendur! Sýnið ábyrgð og látið gelda fresskettina ykkar (sem er skylda samkv. reglugerðum sveitarfélaga um kattahald), og látið taka...

Netverslun Kattholts

Í netversluninni eru skemmtilegar gjafir handa kattavinum s.s. könnur og innkaupapokar. Allt til styrktar Kattholti....

KÍS 43 ára

Í dag eru liðin 43 ár síðan Kattavinafélag Íslands var stofnað. Þá var þörfin fyrir félag til hjálpar kisum mikil og þótt heilmargt hafi áunnist í...

Námskeið fyrir kattaeigendur

Mánudaginn 11. febrúar kl. 20-21.30 verður haldið Tellington TTouch námskeið fyrir kattaeigendur með Maríu Weiss í Kattholti, Stangarhyl 2,...

Vergangskisur eiga erfitt núna!

Kæru vinir! Vergangskisur eiga erfitt líf í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir landið. Höfum augun opin fyrir þeim og hlúum að þeim eftir bestu getu...