Enn og aftur þakkar Kattholt þeim sem hlupu til styrktar kisunum í Maraþoni Reykjavíkur þann 24. ágúst síðastliðinn og vill Kattholt sýna þakklæti í verki og bjóða þeim sem hlupu að koma í heimsókn til okkar að Stangarhyl 2 og þiggja smávegis glaðning. Kærar kisu- og hlaupakveðjur, starfsfólk Kattholts.