Uppfært – Þeir eru komnir á fósturheimili <3

3 gulbröndóttir bræður sem voru veiddir í fellibúr dagana 15.-20. júlí þurfa fósturheimili til þess að venja þá við að búa á heimili.

Við óskum eftir mjög rólegum einstakling eða pari sem treystir sér í þetta verkefni.

Vinsamlega hafið samband við kattholt í síma 567-2909 eða í gegnum tölvupóstfangið [email protected]