Kisudagur í Kattholti 1. júní n.k.

24 May, 2019

Haldinn verður markaður í leiðinni til styrktar athvarfinu og verður ýmislegt í boði þar. Starfsemin kynnt og sýndar kisur í heimilisleit. En þær eru hver annarri fallegri og betri og þrá heitt að eignast góða framtíðareigendur.
Allir félagar og aðrir kattaunnendur boðnir hjartanlega velkomnir.
Meira fljótlega…