Söfnuðu og seldu skeljar

17 júl, 2019

Vinkonurnar Sunna Dís, Hrafndís, María Mist og Ágústína Líf fóru í fjöruna að safna skeljum sem þær hreinsuðu svo og máluðu og gengu svo í hús til þess að selja til styrktar Kattholti. Þær söfnuðu 8.370 krónum. Þökkum við þeim innilega fyrir stuðninginn <3