Takk fyrir komuna á Kisudaginn!

2 jún, 2019

Kæru vinir! Kisur og fólk í Kattholti þakka yndislegan Kisudag í gær!
Allt var eins og best verður á kosið, frábærir gestir, gott veður og allir glaðir!
Stuðningur ykkar er ómetanlegur. Hlökkum til að sjá ykkur aftur sem allra fyrst og eigið ánægjulegt sumar!