Frostlögur drepur tvo ketti í Sandgerði

2 Apr, 2019

Það hryggir okkur hjá félaginu, meira en orð fá líst að enn skuli koma upp mál þar sem saklaus dýr verða fórnarlömb hættulegs dýraníðings.
Í meðf. frétt eru leiðbeiningar um hvað gera skuli sé uppi grunur um að kisan ykkar hafi innbyrt eitthvað mengað frostlegi.
Kattavinir verum á varðbergi og hjálpumst að og reynum allt sem getum til að hægt sé að hafa upp á slíkum níðingum.

Sjá frétt