Opnunartími um páskana

14 apr, 2019

Opnunartíminn er eftirfarandi:
18.apríl skírdagur 9-11
19.apríl föstudagurinn langi 9-11
20.apríl laugardagur 9-11
21.apríl páskadagur 9-11
22.apríl annar í páskum 9-11
(25.apríl sumardagurinn fyrsti 9-11)

Vinsamlegast athugið! Aðeins móttaka á hótel- og óskilakisum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir þessa daga. Jafnframt er lokað fyrir sýningar miðvikudaginn 17.apríl og þriðjudaginn 23.apríl.