Kisuvinkonur styrkja Kattholt

23 sep, 2019

Þessar 10 ára stelpur, Magnhildur, Aníta, Alexandra og Guðrún söfnuðu flöskum fyrir Kattholt og söfnuðu alls 7.000 krónum. Þökkum við þeim kærlega fyrir. Þær eru miklar kisuvinkonum og halda hér á Unu sem er í heimilisleit. Takk fyrir stuðninginn stelpur!