Þessar 10 ára stelpur, Magnhildur, Aníta, Alexandra og Guðrún söfnuðu flöskum fyrir Kattholt og söfnuðu alls 7.000 krónum. Þökkum við þeim kærlega fyrir. Þær eru miklar kisuvinkonum og halda hér á Unu sem er í heimilisleit. Takk fyrir stuðninginn stelpur!